Grein
Viktor Ingi Lorange

Smámál

01. febrúar 2017 Viktor Ingi Lorange

Sem ungur frjálslyndur sjálfstæðismaður þá ætti það ekki að koma neinum á óvart að úr þeirri stafasúpu sem úrslit síðustu kosninga buðu upp á þá varð ég afar ánægður með útkomuna. Jú þessi ríkisstjórn er líklega sú hægrisinnaðasta frá upphafi sem þýðir að við getum átt von á ábyrgum ríkisrekstri og áframhaldandi hagvexti og öllu…

Grein
Davíð Þorláksson

Ekkert frjálslyndi án viðskiptafrelsis

16. september 2016 Davíð Þorláksson

Á meðan stjórnmál í mörgum löndum í kringum okkur virðast í auknum mæli snúast um tortryggni í garð útlendinga keppast stjórnmálamenn á Íslandi við að vera frjálslyndir. Það er auðvitað fagnaðarefni, en þá er brýnt að hugur fylgi máli.   Hvað er frjálslyndi? Frjálslyndi er í mínum huga tvíþætt; annars vegar persónufrelsi og hins vegar…

Fréttir

44. sambandsþings SUS á Eskifirði

04. júlí 2017

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 44. sambandsþings SUS dagana 8. – 10. september 2017 og mun það bera yfirskriftina „Frelsi, farsæld og fjölbreytni“ Þingið verður haldið á Eskifirði og verður Hávarr, félag ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði, gestgjafi þingsins. Nánari dagskrá verður birt hér og á fésbókarsíðu SUS innan skamms.

Ályktanir

Ályktun SUS um nýja ríkisstjórn og stjórnarsáttmála

17. janúar 2017

Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar nýrri ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, undir forystu Bjarna Benediktssonar, og lýsir yfir ánægju sinni með frjálslynda stefnuyfirlýsingu hennar. Sérstaklega ber að hrósa áherslum ríkisstjórnarinnar í ríkisfjármálum þar sem stefnt er að því að Ísland verði skuldlaust innan tíu ára, á sama tíma og stór skref verða stigin til þess…

Fréttir

Aldrei fleiri ungir þingmenn Sjálfstæðisflokksins

25. nóvember 2016

Samband ungra Sjálfstæðismanna fagnar gífurlega góðri velgengni ungra Sjálfstæðismanna í nýliðnum þingkosningum. En þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fengið til liðs við sig þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (f. 1991) og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur (f. 1987). Fyrir var í þingflokknum Vilhjálmur Árnason (f. 1983). En þá er einnig Albert Guðmundsson (f. 1991) 1. varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Elvar…

Fréttir

Milliþing SUS 2016

11. september 2016

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna 2016 verður haldið helgina 17.-18. september á Akranesi. Skráning fer fram á sus@xd.is (Nafn, kt, aðildarfélag og simanr) Þingið stendur frá laugardegi til sunnudags þar sem ungir sjálfstæðismenn af öllu landinu koma saman, gleðjast, skerpa á málefnunum og undirbúa sig fyrir snarpa kosningabaráttu Sjálfstæðiflokksins til Alþingis 2016.   DAGSKRÁ *með fyrirvara…