Grein
Viktor Ingi Lorange

Smámál

01. febrúar 2017 Viktor Ingi Lorange

Sem ungur frjálslyndur sjálfstæðismaður þá ætti það ekki að koma neinum á óvart að úr þeirri stafasúpu sem úrslit síðustu kosninga buðu upp á þá varð ég afar ánægður með útkomuna. Jú þessi ríkisstjórn er líklega sú hægrisinnaðasta frá upphafi sem þýðir að við getum átt von á ábyrgum ríkisrekstri og áframhaldandi hagvexti og öllu…

Grein
Davíð Þorláksson

Ekkert frjálslyndi án viðskiptafrelsis

16. september 2016 Davíð Þorláksson

Á meðan stjórnmál í mörgum löndum í kringum okkur virðast í auknum mæli snúast um tortryggni í garð útlendinga keppast stjórnmálamenn á Íslandi við að vera frjálslyndir. Það er auðvitað fagnaðarefni, en þá er brýnt að hugur fylgi máli.   Hvað er frjálslyndi? Frjálslyndi er í mínum huga tvíþætt; annars vegar persónufrelsi og hins vegar…

Fréttir

Afhending Frelsisverðlauna SUS 2018

04. október 2018

Frelsis­verðlaun SUS voru veitt við hátíðlega at­höfn í Val­höll þann 3. október. Var þetta í tólfta sinn sem verðlaun­in voru veitt en stjórn Sam­bandsins veit­ir verðlaun­in. Að venju voru verðlaun­in veitt ein­um ein­stak­lingi og ein­um lögaðila. Báðir verðlauna­haf­ar í ár eiga það sam­eig­in­legt að berj­ast fyr­ir auknu at­vinnu­frelsi. Ásdís Halla Braga­dótt­ir hlaut verðlaun­in fyr­ir ára­langa…

Fréttir

Stjórnmálaályktun SUS 2018

01. október 2018

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna var haldið á Selfossi 28.-30. september. Var gestgjafi þingsins Hersir í Árborg og heiðursgestur Eyþór Laxdal Arnalds. Á þinginu var samþykkt stjórnmálaályktun SUS árið 2018 sem rúmar helstu stefnu- og baráttumál sambandsins á komandi vetri.     Stjórnmálaályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna – samþykkt á milliþingi SUS á Selfossi 29.-30. September 2018…

Fréttir

Ingvar Smári kosinn nýr formaður SUS

11. september 2017

Ingvar Smári Birg­is­son var kjör­inn for­maður Sam­bands ungra sjálf­stæðismanna (SUS) á 44. þingi sam­bands­ins sem fór fram á Eskif­irði um helg­ina. Alls voru greidd 438 at­kvæði og af gild­um at­kvæðum hlaut Ingvar Smári 222 en mót­fram­bjóðandi hans, Ísak Ein­ar Rún­ars­son, hlaut 210. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Viktor Ingi Lorange Aníta Rut Hilmarsdóttir Andrea…

Fréttir

Lagabreytingatillaga verður tekin fyrir á sambandsþingi

01. september 2017

Lagabreytingatillaga hefur borist framkvæmdastjórn SUS og verður hún tekin fyrir á sambandsþingi. Þingfulltrúar munu fá efni tillögunnar í fundargögnum eins og lög SUS kveða á um.