Grein
Magnús H. Jónasson

Verður einhver Comeback Kid?

09. febrúar 2016 Magnús H. Jónasson

Next stop New Hampshire. Á morgun munu kjósendur í New Hampshire ganga á kjörstað og mun þetta vera fyrsta skiptið þar sem kosið er með „hefðbundnum“ hætti í prófkjörinu. Í prófkjöri flokkana er boðið uppá margar mismunandi tegundir af kosningum, fyrir utan „Caucus“ eða fundarhöldin sem við sáum í Iowa í síðustu viku þá eru…

Grein
Magnús H. Jónasson

Öll augu á Iowa

01. febrúar 2016 Magnús H. Jónasson

Prófkjörið í BNA hefst í kvöld. Prófkjörið hjá Repúblikönum og Demókrötum hefur verið afar líflegt og þá sérstaklega hjá þeim fyrri. Donald nokkur Trump kom valsandi inn á sjónarviðið yfir sumartímann og bjuggust allir við að punchlína myndi fylgja stuttu eftir, enda fáir sem tóku framboðið alvarlega. Gengi Jeb Bush hefur verið einstaklega lélegt og…

Fréttir

Formaður SUS karpar um listamannalaun

25. janúar 2016

Undanfarið hefur mikið verið rætt um listamannalaun og sitt sýnist hverjum. Flest getum við verið sammála um að menning sé öllum þjóðum mikilvæg. Fréttablaðið fékk tvo álitsgjafa úr sitthvorri áttinni – Sigríði Jónsdóttur, leikhúsgagnrýnanda og Laufeyju Rún Ketilsdóttur, formann SUS til að reifa kosti og ókosti úthlutunar listamannalauna.   Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Þessari endalausu aðför…

Fréttir

SUS gestir á ÍNN

23. janúar 2016

Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS, Elvar Jónsson, varaformaður og Rafn Steingrímsson, 2. varaformaður voru gestir Inga Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á ÍNN. Ræddu þau meðal annars fylgi Sjálfstæðisflokksins, orðræðuna á netmiðlum, stjórnarskránna, Evrópusambandið og húsnæðismálafrumvörpin sem liggja fyrir þinginu. Viðtalið hefst á 11. mínútu.

Ályktanir

Ráðherra lækki út­varps­gjaldið

19. nóvember 2015

Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, að berjast fyrir skattalækkunum fyrir heimilin í landinu, með því að standa ekki í vegi fyrir lækkun útvarpsgjaldsins um 1.400 krónur á mann. Hægt er að uppfylla grunnhlutverk Ríkisútvarpsins með öðrum og hagkvæmari leiðum en rekstri á ríkisstofnun sem ber sig ekki að óbreyttu. Ríkisútvarpið…

Fréttir

Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi

26. október 2015

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 fór fram í Laugardalshöll helgina 23.-25. október. Á fundinn fjölmenntu 200 Ungir sjálfstæðismenn sem höfðu vikurnar fyrir landsfund legið yfir drögum að landsfundarályktunum flokksins og mættu til leiks með hátt upp í 100 breytingartillögur. Með elju og samvinnu annara sjálfstæðismanna komu Ungir sjálfstæðismenn 80% þeirra tillagna í gegnum fundinn sem nú eru…