Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2015-2017 skipa sex einstaklingar sem skipaðir voru af stjórn sambandsins Framkvæmdastjórn annast daglegan rekstur sambandsins á milli stjórnarfunda og tekur ákvarðanir um mál, sem lúta að starfsemi sambandsins á hverjum tíma.

Í framkvæmdastjórn sitja:

Nafn Staða Netfang
Laufey Rún Ketilsdóttir Formaður SUS laufeyrk@gmail.com
Elvar Jónsson Varaformaður & form. málefnanefndar elvarjonss@gmail.com
Rafn Steingrímsson 2. Varaformaður og útgáfustjóri rafn.steingrimsson@gmail.com
Hilmar Freyr Kristinsson Gjaldkeri og alþjóðafulltrúi hilmarfk@gmail.com
Nanna Kristín Tryggvadóttir Formaður innrastarfs nannakristin@gmail.com
Bryndís Bjarnadóttir Skemmtanastjóri bjarnadottirb@gmail.com