Reykspúandi lýðheilsa
Ámilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar eru rúmir tvö þúsund kílómetrar. Lítrafjöldinn af olíu sem þarf til að komast milli borganna skiptir svo talsvert fleiri þúsundum, hvort sem farið er með skipi eða flugvél. Hvað þá ef farnar eru báðar leiðir. En meira um það síðar. Í dag geta Íslendingar, líkt og íbúar annarra EES-ríkja, dregið upp…