Fréttir

Viktor Pétur kjörinn formaður SUS

21. september 2023

Hátt í 200 ungir sjálfstæðismenn sóttu 47. Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sem haldið var á Hótel Selfoss um helgina. Vikt­or Pét­ur Finns­son var þar kjör­inn formaður SUS og tek­ur við af Lís­bet Sig­urðardótt­ur, frá­far­andi for­manni SUS. Stein­ar Ingi Kol­beins, var end­ur­kjör­in í embætti 1. vara­for­manns og Gunn­laug Helga Ásgeirs­dótt­ir var kjör­in í embætti 2….

Fréttir

Skíðaferð SUS

23. mars 2022

Skíðaferð SUS verður haldin helgina 1.-3. apríl á Skíðasvæði Tindastóls. Svæðið er í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Lyftan byrjar í 445m hæð yfir sjó og liggur upp í 690 m hæð. Fyrstu 300 metrarnir eru hentugir fyrir byrjendur og þá sem ekki treysta sér í mikinn bratta. Sigurður Hauksson, formaður Víkings – Ungra sjálfstæðismanna…

Grein
Ungir sjálfstæðismenn

Handan við storminn

20. apríl 2021 Ungir sjálfstæðismenn

Eftir rúmt ár af kórónuveirunni fer að styttast í kaflaskil. Bólusetningar ganga ágætlega og nágrannalönd hafa gefið út opnunaráætlanir, sem fylla mann bjartsýni og von um að þetta ástand takmarkana og hafta taki enda og hér muni eðlilegt líf hefjast á ný. Í síðustu viku opnuðu barir í Englandi og grímuskylda hefur formlega verið afnumin…

Grein
Ungir sjálfstæðismenn

Reykspúandi lýðheilsa

19. nóvember 2020 Ungir sjálfstæðismenn

Ámilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar eru rúmir tvö þúsund kílómetrar. Lítrafjöldinn af olíu sem þarf til að komast milli borganna skiptir svo talsvert fleiri þúsundum, hvort sem farið er með skipi eða flugvél. Hvað þá ef farnar eru báðar leiðir. En meira um það síðar. Í dag geta Íslendingar, líkt og íbúar annarra EES-ríkja, dregið upp…

Fréttir

Ályktun SUS vegna stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri Grænna

04. desember 2021

Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Vinstri Grænir hafa nú myndað meirihluta og nýja ríkisstjórn. Málaflokkar voru færðir á milli ráðuneyta og ráðherrar færðu sig um set í aðra ráðherrastóla. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar stefnu ríkisstjórnar næstu 4 árin og mun hún vinna eftir honum.  Í nýafstöðnum kosningum til Alþingis hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 24,4% atkvæða, mest allra flokka, flokkurinn er því…

Ályktanir

Ályktun um aðgerðir stjórnvalda vegna Covid 19

Takmarkanir vegna Covid 19 voru hertar 12. nóvember síðastliðinn. Þetta er gert þrátt fyrir að 99% smitaðra þurfi ekki á spítalainnlögn að halda og flestir smitaðra upplifi venjuleg flensueinkenni eða séu með lítil sem engin einkenni. Rök sem sett eru fyrir enn frekari takmörkunum eru þau að mikilvægt sé að vernda heilbrigðiskerfið. Heilbrigðisráðherra hefur haft…