Grein
Ungir sjálfstæðismenn

Handan við storminn

20. apríl 2021 Ungir sjálfstæðismenn

Eftir rúmt ár af kórónuveirunni fer að styttast í kaflaskil. Bólusetningar ganga ágætlega og nágrannalönd hafa gefið út opnunaráætlanir, sem fylla mann bjartsýni og von um að þetta ástand takmarkana og hafta taki enda og hér muni eðlilegt líf hefjast á ný. Í síðustu viku opnuðu barir í Englandi og grímuskylda hefur formlega verið afnumin…

Grein
Ungir sjálfstæðismenn

Reykspúandi lýðheilsa

19. nóvember 2020 Ungir sjálfstæðismenn

Ámilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar eru rúmir tvö þúsund kílómetrar. Lítrafjöldinn af olíu sem þarf til að komast milli borganna skiptir svo talsvert fleiri þúsundum, hvort sem farið er með skipi eða flugvél. Hvað þá ef farnar eru báðar leiðir. En meira um það síðar. Í dag geta Íslendingar, líkt og íbúar annarra EES-ríkja, dregið upp…

Ályktanir

Sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka

05. febrúar 2021

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) fagnar ákvörðun Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um að hefja söluferli á hluta ríkisins í Íslandsbanka og tekur undir með Bankasýslu ríkisins, Seðlabanka Íslands, fjárlaganefnd Alþingis og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, sem öll mæla með sölu á hluta í bankanum. Fyrir utan góðar aðstæður til þess að selja hluta bankans, á…

Ályktanir

Fylgjum stefnunni

17. desember 2020

Hin ýmsu hagsmunaöfl reyna nú að knýja fram undanþágur og breytingar í skugga heimsfaraldursins. Hagsmunaöfl í landbúnaði eru þar engin undantekning, en þau reyna nú að ná fram breytingum sem skerða samkeppnisumhverfi matvörumarkaðarins og þar með hag neytenda og verslunarfyrirtækja. Samband ungra sjálfstæðismanna tekur undir áhyggjur Félags atvinnurekenda og skorar á Sjálfstæðisflokkinn að beita sér…

Fréttir

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025

11. nóvember 2020

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025   Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar áherslum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021 og þingsályktun um fjármálaáætlun 2021-2025. Þökk sé fjármálastefnu síðustu ára er hægt að nýta góða stöðu ríkissjóðs til þess að lágmarka atvinnuleysi, hlífa heimilum og styðja við fyrirtæki. Núverandi aðstæður kalla þó á frekari…

Ályktanir

SUS gagnrýnir afturhaldssemi embætti landlæknis

20. nóvember 2019

Embætti landlæknis hefur lagst gegn frumvarpi um sölu lausasölulyfja í almennum verslunum. SUS gagnrýnir embættið fyrir mótstöðu við frumvarp sem miðar að aukinni heilsu og öryggi landsmanna. Frumvarpið snýr að því að almennum verslunum verði heimilt að selja ólyfseðilsskyld lyf, á borð við væg verkjalyf, ofnæmislyf og magalyf. Í umsögn sinni vísar landlæknir sérstaklega í…