Skíðaferð SUS
Skíðaferð SUS verður haldin helgina 1.-3. apríl á Skíðasvæði Tindastóls. Svæðið er í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Lyftan byrjar í 445m hæð yfir sjó og liggur upp í 690 m hæð. Fyrstu 300 metrarnir eru hentugir fyrir byrjendur og þá sem ekki treysta sér í mikinn bratta. Sigurður Hauksson, formaður Víkings – Ungra sjálfstæðismanna…