Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2023-2025 skipa níu einstaklingar sem skipaðir voru af stjórn sambandsins. Framkvæmdastjórn annast daglegan rekstur sambandsins á milli stjórnarfunda og tekur ákvarðanir um mál, sem lúta að starfsemi sambandsins hverju sinni.
Í framkvæmdastjórn sitja:
Nafn | Staða |
---|---|
Viktor Pétur Finnsson | Formaður |
Steinar Ingi Kolbeins | Varaformaður |
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir | 2. varaformaður |
Hermann Nökkvi Gunnarsson | Framkvæmdastjóri |
Snædís Edwald Einarsdóttir | Gjaldkeri |
Garðar Árni Garðarsson | Ritari |
Lovísa Ólafsdóttir | Markaðsstjóri |
Daníel Hjörvar Guðmundsson | Formaður skemmtinefndar |
Birta Karen Tryggvadóttir | Formaður málefnanefndar |