Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2023-2025 skipa níu einstaklingar sem skipaðir voru af stjórn sambandsins. Framkvæmdastjórn annast daglegan rekstur sambandsins á milli stjórnarfunda og tekur ákvarðanir um mál, sem lúta að starfsemi sambandsins hverju sinni.

Í framkvæmdastjórn sitja:

NafnStaða
Viktor Pétur FinnssonFormaður
Steinar Ingi KolbeinsVaraformaður
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir2. varaformaður
Hermann Nökkvi GunnarssonFramkvæmdastjóri
Snædís Edwald Einarsdóttir
Gjaldkeri
Garðar Árni Garðarsson
Ritari
Lovísa Ólafsdóttir
Markaðsstjóri
Daníel Hjörvar Guðmundsson
Formaður skemmtinefndar
Birta Karen TryggvadóttirFormaður málefnanefndar