Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna

Framkvæmdastjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna 2019-2021 skipa tólf einstaklingar sem skipaðir voru af stjórn sambandsins. Framkvæmdastjórn annast daglegan rekstur sambandsins á milli stjórnarfunda og tekur ákvarðanir um mál, sem lúta að starfsemi sambandsins hverju sinni.

Í framkvæmdastjórn sitja:

Nafn Staða Netfang
Halla Sigrún Mathiesen Formaður SUS hallasigrun97@gmail.com
Páll Magnús Pálsson Varaformaður pallmagnus95@gmail.com
Páll Orri Pálsson 2. Varaformaður og formaður málefnastarfs pop@vf.is
Jakob Helgi Bjarnason Framkvæmdastjóri og umsjónarmaður innrastarfs jhb@jhb.is
Andrea Gunnarsdóttir Alþjóðafulltrúi Gunnarsdottirandrea@gmail.com
Helena Kristín Brynjólfsdóttir Viðburðarstjóri Helenabrynjolfs.15@gmail.com
Hörður Guðmundsson Gjaldkeri
Sigurgeir Jónasson Markaðsstjóri sigurgeir95@gmail.com
Hugrún Elvarsdóttir Verkefnastjóri
María Ellen Steingrímsdóttir Ritari mariaellen16@gmail.com
Pétur Mát Bernhöft Formaður útgáfumála bernhoftinn@gmail.com