Taktu þátt

Það eina sem þarf til að skrá sig í SUS er að vera á aldursbilinu 15-35 ára. Skráningin fer fram á xd.is

Fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í starfi SUS þá erum við með nefndir sem eru opnar öllum ungum sjálfstæðismönnum. Einnig eru reglulega haldnir viðburðir af ýmsu tagi sem opnir eru öllum. Fylgstu með á samfélagsmiðlum SUS!

Fyrir frekari upplýsingar um starf nefndanna er hægt að senda SUS skilaboð á Facebook.