Halla Sigrún kjörin nýr formaður SUS

Halla Sigrún Mathiesen var kjörin nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á 45. Sambandsþing SUS sem haldið var á Akureyri helgina 20.-22. september síðastliðin. Páll Magnús Pálsson var kjörin varaformaður SUS.

DSC08734

Páll Magnús Pálsson og Halla Sigrún Mathiesen

Eftirfarandi voru kjörin í stjórn:

Reykjavík

Jón Axel Svavarsson
Helena Kristín Brynjolfsdóttir
Jakob Helgi Bjarnason
Marta Kristjana Stefánsdóttir
Lísbet Sigurðardóttir
Páll Magnús Pálsson
Hrafn Dungal
Hólmfríður Erna Kjartansdóttir
Pétur Már Bernhöft
Hrannar Bragi Eyjólfsson

Varamenn:

Andri Ingason
Ágústa Tryggvadóttir
Úlfur Þór Andrason
Sigurgeir Þór
Jón Birgir Eiríksson
Janus Arn Guðmundsson

Suðvesturkjördæmi

Andrea Gunnarsdóttir
Sigurgeir Jónasson
María Ellen Steingrímsdóttir
Valgerður Lára Ingadóttir
Snorri Páll Blöndal
Katrín Ósk Ásgeirsdóttir

Varamenn:

Davíð Snær Jónsson
Hugrún Elvarsdóttir
Magnús Bjarki Guðmundsson

Suðurkjördæmi

Bjarki Már Magnússon
Ólafur Hrafn Kjartansson
Páll Orri Pálsson
Sigríður Eva Sanders
Brynjar Freyr Garðarsson

Varamenn:

Árni Steinn Viggósson
Elfa Falsdóttir

Norðvesturkjördæmi

Bjarni Pétur M. Jónasson
Hörður Guðmundsson
Sveinn Sigurður Jóhannesson

Varamenn:

Elísabet Ásta Daðadóttir
Anna Lind Særúnardóttir

Norðausturkjördæmi

Ívar Breki Benjamínsson
Berglind Ósk Guðmundsdóttir
Patrekur Hafliði Búason

Varamenn:

Árni Svavar Johnsen
Linda Marie Thorarensen