Ekkert frjálslyndi án viðskiptafrelsis
Á meðan stjórnmál í mörgum löndum í kringum okkur virðast í auknum mæli snúast um tortryggni í garð útlendinga keppast stjórnmálamenn á Íslandi við að vera frjálslyndir. Það er auðvitað fagnaðarefni, en þá er brýnt að hugur fylgi máli. Hvað er frjálslyndi? Frjálslyndi er í mínum huga tvíþætt; annars vegar persónufrelsi og hins vegar…