Frjálslyndi í orði eða á borði?
Á Íslandi á að vera hægt að finna sömu lífsgæði og þekkjast erlendis. Enginn ætti að fara á mis við eðlilegt vestrænt lífsmynstur þegar kemur að neysluvörum við það eitt að koma heim til Íslands úr ferðalagi eða námi. Áfengi er selt í matvöruverslunum í nær öllum vestrænum ríkjum en á Íslandi er það enn…