Author Archives: Magnús H. Jónasson

Magnús er laganemi og ungur sjálfstæðismaður

Verður einhver Comeback Kid?

Next stop New Hampshire. Á morgun munu kjósendur í New Hampshire ganga á kjörstað og mun þetta vera fyrsta skiptið þar sem kosið er með „hefðbundnum“ hætti í prófkjörinu. Í prófkjöri flokkana er boðið uppá margar mismunandi tegundir af kosningum, fyrir utan „Caucus“ eða fundarhöldin sem við sáum í Iowa í síðustu viku þá eru…

Öll augu á Iowa

Prófkjörið í BNA hefst í kvöld. Prófkjörið hjá Repúblikönum og Demókrötum hefur verið afar líflegt og þá sérstaklega hjá þeim fyrri. Donald nokkur Trump kom valsandi inn á sjónarviðið yfir sumartímann og bjuggust allir við að punchlína myndi fylgja stuttu eftir, enda fáir sem tóku framboðið alvarlega. Gengi Jeb Bush hefur verið einstaklega lélegt og…