Verður einhver Comeback Kid?
Next stop New Hampshire. Á morgun munu kjósendur í New Hampshire ganga á kjörstað og mun þetta vera fyrsta skiptið þar sem kosið er með „hefðbundnum“ hætti í prófkjörinu. Í prófkjöri flokkana er boðið uppá margar mismunandi tegundir af kosningum, fyrir utan „Caucus“ eða fundarhöldin sem við sáum í Iowa í síðustu viku þá eru…