Author Archives: Sævar Atli Sævarsson

Sævar er ungur sjálfstæðismaður.

Við stóru vandamáli liggur lítil lausn

Það er ótrúlega skrýtið þegar talað er um vandamál eins og það sé óleysanlegt. Enn þá skrýtnara verður það þegar lausnin við vandamálinu er augljós en fólkið með valdið til að leysa það eru þeir sömu og segja það óleysanlegt . Þetta er nákvæmlega það sem er að gerast með tvö vandamál sem eru daglegt…