Froðusnakk á Alþingi
Hvert haust er lagt fram á alþingi frumvarp til breytinga á ýmsum lögum er varða fjármál ríkisins, bandormurinn er það kallað. Frumvarpið er samið í beinum tengslum við fjárlög og hefur áhrif bæði á tekju- og gjaldahlið fjárlagafrumvarpsins. Í síðasta bandormi var lagt til afnám tolla á fatnað og skó og þannig staðið við yfirlýsingar…