Author Archives: Viðar H. Guðjohnsen

Viðar er lyfjafræðingur og ungur sjálfstæðismaður.

Ofstoppafullir embættismenn

Í tíufréttum Ríkisútvarpsins miðvikudaginn, þann 20. janúar, var viðtal við mannréttindastjóra Reykjavíkurborgar. Í viðtalinu kom fram að mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar rannsakaði persónuleg skeyti hjá starfsmönnum borgarinnar til að kanna hvað starfsmennirnir segja á vefmiðlum, vina á milli og veita þeim tiltal fari þeir yfir strikið að mati skrifstofunnar. Einnig kom fram að þetta væri einhverslags samstarf…