Ingvar Smári kosinn nýr formaður SUS

Ingvar Smári Birg­is­son var kjör­inn for­maður Sam­bands ungra sjálf­stæðismanna (SUS) á 44. þingi sam­bands­ins sem fór fram á Eskif­irði um helg­ina.

Alls voru greidd 438 at­kvæði og af gild­um at­kvæðum hlaut Ingvar Smári 222 en mót­fram­bjóðandi hans, Ísak Ein­ar Rún­ars­son, hlaut 210.

Eftirfarandi voru kjörin í stjórn:

Reykjavík

Viktor Ingi Lorange
Aníta Rut Hilmarsdóttir
Andrea Gunnarsdóttir
Bryndís Bjarnadóttir
Magnús Ingi Guðmundsson
Úlfur Þór Andrason
Jakob Helgi Bjarnason
Sigrun Jonný Óskarsdóttir
Ólafur Hrafn Kjartansson
Magnús Örn Gunnarsson

Varamenn:

Andri Ingason
Hilmar Freyr Kristinsson
Orri Viðarsson
Viðar Freyr Guðjohnsen
Þuríður Benediktsdóttir
Ágústa Tryggvadóttir

Suðvesturkjördæmi

Andri Steinn Hilmarsson
Kristinn Örn Sigurðsson
Rósa Kristinsdóttir
Darri Egilsson
Sigurgeir Jónasson
Anna Borg Friðjónsdóttir

Varamenn:

Davíð Snær Jónsson
Magdalena Anna Torfadóttir
Tómas Nielsen

Suðurkjördæmi

Ólafur Hannesson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Laufey Sif Lárusdóttir
Jón Erlingur Stefánsson
Ólafur Freyr Ólafsson

Varamenn:

Helgi Hjaltason
Dagur Ágústsson

Norðvesturkjördæmi

Sigríður Erla Sturludóttir
Elín Margrét Böðvarsdóttir
Silja Rán Arnarsdóttir

Varamenn:

Heiður Björk
Jón Axel Svavarsson

Norðausturkjördæmi

Jónas Ástþór Hafsteinsson
Melkorka Ýrr
Húnbogi Gunnþórsson

Varamenn:

Bergsteinn Pálsson
Sigurður Ingvi Gunnþórsson

Framkvæmd kosninganna fór að öllu leyti fram í samræmi við lög SUS.