Lagabreytingatillaga verður tekin fyrir á sambandsþingi

Lagabreytingatillaga hefur borist framkvæmdastjórn SUS og verður hún tekin fyrir á sambandsþingi. Þingfulltrúar munu fá efni tillögunnar í fundargögnum eins og lög SUS kveða á um.