Milliþing SUS 2016

Milliþing SUS 2016 verður haldið á Akranesi 17. - 18. september undir yfirskriftinni Frelsi til framtíðar.

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna 2016 verður haldið helgina 17.-18. september á Akranesi. Skráning fer fram á sus@xd.is (Nafn, kt, aðildarfélag og simanr)

Þingið stendur frá laugardegi til sunnudags þar sem ungir sjálfstæðismenn af öllu landinu koma saman, gleðjast, skerpa á málefnunum og undirbúa sig fyrir snarpa kosningabaráttu Sjálfstæðiflokksins til Alþingis 2016.

 

DAGSKRÁ

*með fyrirvara um breytingar*:

LAUGARDAGUR 17. september

kl. 11:00 Þingsetning og afhending þinggagna
kl. 11.30 Málefna vinna hefst
kl. 13.30 Hádegishlé
kl. 15:00 Grilluð forysta

Staðfestir ráðherrar
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra
Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra

kl. 17-19 Vísindaferð í fyrirtækið Skaginn hf.
kl. 19:30 Kvöldverður á Akranesi
– Nánari upplýsingar um kvöldverð koma fljótt
kl. 21.00 Glens og glaumur

SUNNUDAGUR 18. september

kl. 11:00 Málefnavinna og samþykkt stjórnmálaályktunar
kl. 13.30 Hádegismatur
kl. 14.00 Borgar Þór Einarsson, lögmaður og formaður starfs­hóp­s heilbrigðisráðherra, fjallar um nýjar til­lög­ur að end­ur­skoðun stefnu í vímu­efna­mál­um.
kl. 14.30 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fjallar um kosningabaráttuna framundan – áherslur og leiðir.
kl. 15.30 ÞINGSLIT

Frekari upplýsingar má finna hér.