Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS, Elvar Jónsson, varaformaður og Rafn Steingrímsson, 2. varaformaður voru gestir Inga Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á ÍNN. Ræddu þau meðal annars fylgi Sjálfstæðisflokksins, orðræðuna á netmiðlum, stjórnarskránna, Evrópusambandið og húsnæðismálafrumvörpin sem liggja fyrir þinginu.
Viðtalið hefst á 11. mínútu.