Askur

Félag ungra sjálfstæðismanna í Hveragerði

Í Hveragerði er starfrækt félag ungra Sjálfstæðismanna, Askur, og hefur það starfað sleitulaust síðan árið 1971. Félagið er opið ungu fólki á aldrinum 15 til 35 ára sem hefur áhuga á að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi, láta sig varða málefni Hveragerðisbæjar og hin ýmsu mál líðandi stundar.

Stjórn Asks, f.u.s. í Hveragerði

Stjórn Asks, f.u.s. í Hveragerði

Stjórn:
Laufey Sif Lárusdóttir, formaður
Davíð Ernir Kolbeins, varaformaður
Jakob Fannar Hansen, gjaldkeri
Sigurður Páll Ásgeirsson
Ösp Vilberg Baldursdóttir
Vilhjálmur Sveinsson