Heimdallur

Heimdallur er félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík

heimdallur Félagið var stofnað 16. febrúar 1927 og er elsta svæðisfélag íslensks stjórnmálaflokks. Tæplega 7000 meðlimir eru í félaginu á aldrinum 15 til 35 ára.

Stjórn Heimdallar:

Albert Guðmundsson, formaður
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaformaður
Jón Birgir Eiríksson
Guðjón Þorri Bjarkason
Inga María Árnadóttir
Viktor Andersen
Friðrik Þór Gunnarsson
Elísabet Inga Sigurðardóttir
Steinar Ingi Kolbeins
Daníel Ingvarsson

Albert Guðmundsson er formaður Heimdallar

Albert Guðmundsson er formaður Heimdallar