Smámál
Sem ungur frjálslyndur sjálfstæðismaður þá ætti það ekki að koma neinum á óvart að úr þeirri stafasúpu sem úrslit síðustu kosninga buðu upp á þá varð ég afar ánægður með útkomuna. Jú þessi ríkisstjórn er líklega sú hægrisinnaðasta frá upphafi sem þýðir að við getum átt von á ábyrgum ríkisrekstri og áframhaldandi hagvexti og öllu…