Author Archives: Viktor Ingi Lorange

Viktor er stjórnarmaður í Sambandi ungra sjálfstæðismanna og ritstjóri sus.is.

Afhending Frelsisverðlauna SUS 2018

Frelsis­verðlaun SUS voru veitt við hátíðlega at­höfn í Val­höll þann 3. október. Var þetta í tólfta sinn sem verðlaun­in voru veitt en stjórn Sam­bandsins veit­ir verðlaun­in. Að venju voru verðlaun­in veitt ein­um ein­stak­lingi og ein­um lögaðila. Báðir verðlauna­haf­ar í ár eiga það sam­eig­in­legt að berj­ast fyr­ir auknu at­vinnu­frelsi. Ásdís Halla Braga­dótt­ir hlaut verðlaun­in fyr­ir ára­langa…

Stjórnmálaályktun SUS 2018

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna var haldið á Selfossi 28.-30. september. Var gestgjafi þingsins Hersir í Árborg og heiðursgestur Eyþór Laxdal Arnalds. Á þinginu var samþykkt stjórnmálaályktun SUS árið 2018 sem rúmar helstu stefnu- og baráttumál sambandsins á komandi vetri.     Stjórnmálaályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna – samþykkt á milliþingi SUS á Selfossi 29.-30. September 2018…

Ingvar Smári kosinn nýr formaður SUS

Ingvar Smári Birg­is­son var kjör­inn for­maður Sam­bands ungra sjálf­stæðismanna (SUS) á 44. þingi sam­bands­ins sem fór fram á Eskif­irði um helg­ina. Alls voru greidd 438 at­kvæði og af gild­um at­kvæðum hlaut Ingvar Smári 222 en mót­fram­bjóðandi hans, Ísak Ein­ar Rún­ars­son, hlaut 210. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Viktor Ingi Lorange Aníta Rut Hilmarsdóttir Andrea…

Smámál

Sem ungur frjálslyndur sjálfstæðismaður þá ætti það ekki að koma neinum á óvart að úr þeirri stafasúpu sem úrslit síðustu kosninga buðu upp á þá varð ég afar ánægður með útkomuna. Jú þessi ríkisstjórn er líklega sú hægrisinnaðasta frá upphafi sem þýðir að við getum átt von á ábyrgum ríkisrekstri og áframhaldandi hagvexti og öllu…

Aldrei fleiri ungir þingmenn Sjálfstæðisflokksins

Samband ungra Sjálfstæðismanna fagnar gífurlega góðri velgengni ungra Sjálfstæðismanna í nýliðnum þingkosningum. En þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fengið til liðs við sig þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (f. 1991) og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur (f. 1987). Fyrir var í þingflokknum Vilhjálmur Árnason (f. 1983). En þá er einnig Albert Guðmundsson (f. 1991) 1. varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Elvar…

Milliþing SUS 2016

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna 2016 verður haldið helgina 17.-18. september á Akranesi. Skráning fer fram á sus@xd.is (Nafn, kt, aðildarfélag og simanr) Þingið stendur frá laugardegi til sunnudags þar sem ungir sjálfstæðismenn af öllu landinu koma saman, gleðjast, skerpa á málefnunum og undirbúa sig fyrir snarpa kosningabaráttu Sjálfstæðiflokksins til Alþingis 2016.   DAGSKRÁ *með fyrirvara…

Þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda

Samband ungra sjálfstæðismanna lýsir sárum vonbrigðum með nýja búvörusamninga ríkisins við bændur sem munu að óbreyttu kosta skattgreiðendur tugi milljarða króna á næstu árum. Með samningunum er fest í sessi til tíu ára rándýrt og úr sér gengið landbúnaðarkerfi sem þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda. Það er með öllu ólíðandi að landbúnaðarráðherra geti með…

Kapítalisminn sökkar

Byrjum á að árétta það að mér finnst kapítalisminn ekki sökka. Ég veit að frasar eins og „ríkasta eina prósentið á meira en hin 99 prósentin“ fer illa í réttlætiskenndina á fólki. Eðlilega, því þó að tölfræðin í þessum frasa sé ekki beint nákvæm, þá er það samt mjög óeðlilegt að fáir eigi svo miklu,…

Formaður SUS karpar um listamannalaun

Undanfarið hefur mikið verið rætt um listamannalaun og sitt sýnist hverjum. Flest getum við verið sammála um að menning sé öllum þjóðum mikilvæg. Fréttablaðið fékk tvo álitsgjafa úr sitthvorri áttinni – Sigríði Jónsdóttur, leikhúsgagnrýnanda og Laufeyju Rún Ketilsdóttur, formann SUS til að reifa kosti og ókosti úthlutunar listamannalauna.   Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Þessari endalausu aðför…