Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 fór fram í Laugardalshöll helgina 23.-25. október. Á fundinn fjölmenntu 200 Ungir sjálfstæðismenn sem höfðu vikurnar fyrir landsfund legið yfir drögum að landsfundarályktunum flokksins og mættu til leiks með hátt upp í 100 breytingartillögur. Með elju og samvinnu annara sjálfstæðismanna komu Ungir sjálfstæðismenn 80% þeirra tillagna í gegnum fundinn sem nú eru…