Category Archives: Fréttir

Viktor Pétur kjörinn formaður SUS

Hátt í 200 ungir sjálfstæðismenn sóttu 47. Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sem haldið var á Hótel Selfoss um helgina. Vikt­or Pét­ur Finns­son var þar kjör­inn formaður SUS og tek­ur við af Lís­bet Sig­urðardótt­ur, frá­far­andi for­manni SUS. Stein­ar Ingi Kol­beins, var end­ur­kjör­in í embætti 1. vara­for­manns og Gunn­laug Helga Ásgeirs­dótt­ir var kjör­in í embætti 2….

Skíðaferð SUS

Skíðaferð SUS verður haldin helgina 1.-3. apríl á Skíðasvæði Tindastóls. Svæðið er í 15 km fjarlægð frá Sauðárkróki. Lyftan byrjar í 445m hæð yfir sjó og liggur upp í 690 m hæð. Fyrstu 300 metrarnir eru hentugir fyrir byrjendur og þá sem ekki treysta sér í mikinn bratta. Sigurður Hauksson, formaður Víkings – Ungra sjálfstæðismanna…

Ályktun SUS vegna stjórnarsáttmála Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar og Vinstri Grænna

Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn og Vinstri Grænir hafa nú myndað meirihluta og nýja ríkisstjórn. Málaflokkar voru færðir á milli ráðuneyta og ráðherrar færðu sig um set í aðra ráðherrastóla. Stjórnarsáttmálinn endurspeglar stefnu ríkisstjórnar næstu 4 árin og mun hún vinna eftir honum.  Í nýafstöðnum kosningum til Alþingis hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 24,4% atkvæða, mest allra flokka, flokkurinn er því…

Stjórnmálaályktun 46. sambandsþings SUS

Framkvæmdastjórn SUS afhenti í gær Birgi Ármannsyni, formanni þingflokks Sjálfstæðismanna, og þingflokki Sjálfstæðisflokssins stjórnmálaályktun 46. sambandsþings SUS. 46. sambandsþing SUS var haldið í Reykjanesbæ í samstarfi við Heimi, Félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ helgina 10.-12. september 2021. Skrifaðar voru ályktanir í eftirfarandi málaflokkum; allsherjar- og menntamálum, umhverfis- og samgöngumálum, heilbrigðismálum, Covid-19, stjórnskipunar- og eftirlitsmálum, efnahags-…

Lísbet Sigurðardóttir kjörin formaður SUS

Lísbet Sigurðardóttir var kjörin nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á 46. sambandsþingi SUS sem haldið var í Keflavík helgina 10.-12. september síðastliðinn. Steinar Ingi Kolbeins var kjörinn varaformaður SUS og Ingveldur Anna Sigurðardóttir kjörin 2. varaformaður SUS. Reykjavík Andri Hrafn Viggósson Bergur Garðar Bergsson Sandholt Birta Karen Tryggvadóttir Garðar Árni Garðarsson Gunnar Smári Þorsteinsson Helga…

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025   Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar áherslum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021 og þingsályktun um fjármálaáætlun 2021-2025. Þökk sé fjármálastefnu síðustu ára er hægt að nýta góða stöðu ríkissjóðs til þess að lágmarka atvinnuleysi, hlífa heimilum og styðja við fyrirtæki. Núverandi aðstæður kalla þó á frekari…

Stjórnmálaályktun SUS 2019

Samband ungra sjálfstæðismanna samþykkti eftirfarandi stjórnmálaályktun á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri um liðna helgi. Stjórnmálaályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna Núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks tók við góðu búi eftir ábyrga hagstjórn fyrri ára. Við njótum nú ávaxta þeirrar ábyrgu hagstjórnar og eru framtíðarhorfur með ágætum. Fjárlagafrumvarp og útgjaldavöxtur íslenska ríkisins Þrátt fyrir…

Halla Sigrún kjörin nýr formaður SUS

Halla Sigrún Mathiesen var kjörin nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á 45. Sambandsþing SUS sem haldið var á Akureyri helgina 20.-22. september síðastliðin. Páll Magnús Pálsson var kjörin varaformaður SUS. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Jón Axel Svavarsson Helena Kristín Brynjolfsdóttir Jakob Helgi Bjarnason Marta Kristjana Stefánsdóttir Lísbet Sigurðardóttir Páll Magnús Pálsson Hrafn Dungal Hólmfríður Erna Kjartansdóttir Pétur…

Afhending Frelsisverðlauna SUS 2018

Frelsis­verðlaun SUS voru veitt við hátíðlega at­höfn í Val­höll þann 3. október. Var þetta í tólfta sinn sem verðlaun­in voru veitt en stjórn Sam­bandsins veit­ir verðlaun­in. Að venju voru verðlaun­in veitt ein­um ein­stak­lingi og ein­um lögaðila. Báðir verðlauna­haf­ar í ár eiga það sam­eig­in­legt að berj­ast fyr­ir auknu at­vinnu­frelsi. Ásdís Halla Braga­dótt­ir hlaut verðlaun­in fyr­ir ára­langa…

Stjórnmálaályktun SUS 2018

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna var haldið á Selfossi 28.-30. september. Var gestgjafi þingsins Hersir í Árborg og heiðursgestur Eyþór Laxdal Arnalds. Á þinginu var samþykkt stjórnmálaályktun SUS árið 2018 sem rúmar helstu stefnu- og baráttumál sambandsins á komandi vetri.     Stjórnmálaályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna – samþykkt á milliþingi SUS á Selfossi 29.-30. September 2018…