Tag Archives: SUS

Stjórnmálaályktun 46. sambandsþings SUS

Framkvæmdastjórn SUS afhenti í gær Birgi Ármannsyni, formanni þingflokks Sjálfstæðismanna, og þingflokki Sjálfstæðisflokssins stjórnmálaályktun 46. sambandsþings SUS. 46. sambandsþing SUS var haldið í Reykjanesbæ í samstarfi við Heimi, Félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ helgina 10.-12. september 2021. Skrifaðar voru ályktanir í eftirfarandi málaflokkum; allsherjar- og menntamálum, umhverfis- og samgöngumálum, heilbrigðismálum, Covid-19, stjórnskipunar- og eftirlitsmálum, efnahags-…