Grein
Sævar Atli Sævarsson

Við stóru vandamáli liggur lítil lausn

10. mars 2016 Sævar Atli Sævarsson

Það er ótrúlega skrýtið þegar talað er um vandamál eins og það sé óleysanlegt. Enn þá skrýtnara verður það þegar lausnin við vandamálinu er augljós en fólkið með valdið til að leysa það eru þeir sömu og segja það óleysanlegt . Þetta er nákvæmlega það sem er að gerast með tvö vandamál sem eru daglegt…

Grein
Viðar H. Guðjohnsen

Ofstoppafullir embættismenn

23. febrúar 2016 Viðar H. Guðjohnsen

Í tíufréttum Ríkisútvarpsins miðvikudaginn, þann 20. janúar, var viðtal við mannréttindastjóra Reykjavíkurborgar. Í viðtalinu kom fram að mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar rannsakaði persónuleg skeyti hjá starfsmönnum borgarinnar til að kanna hvað starfsmennirnir segja á vefmiðlum, vina á milli og veita þeim tiltal fari þeir yfir strikið að mati skrifstofunnar. Einnig kom fram að þetta væri einhverslags samstarf…

Ályktanir

Ályktun SUS um birtingu álagningaskráa

05. júlí 2016

Stjórn SUS harmar það að enn eina ferðina hafi álagningarskrár einstaklinga verið bornar á borð, fyrir hvern þann sem vill skoða viðkvæmar persónuupplýsingar um einkamálefni almennra borgara. Fjárhagsmálefni einstaklinga eru viðkvæmar persónuupplýsingar sem njóta verndar 71. gr. stjórnarskrár. Það þurfa því að liggja gildar ástæður til grundvallar þeirri stefnu stjórnvalda að heimta þessar upplýsingar í…

Ályktanir

Ályktun um Sjálfstæðisflokk í ríkisstjórn

08. apríl 2016

Samband ungra sjálfstæðismanna styður þingflokk og forystu Sjálfstæðisflokksins til áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarfs. Mörg stór verkefni bíða afgreiðslu ríkisstjórnarinnar sem miða að afnámi hafta, lækkun skatta og auknu frelsi. Sjálfstæðisflokkurinn hefur á undanförnum þremur árum lyft grettistaki í því að snúa af braut ofurskatta og ríkisafskipta síðustu vinstristjórnar. Mikil ánægja hefur verið með þær breytingar og stendur…

Ályktanir

Þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda

23. febrúar 2016

Samband ungra sjálfstæðismanna lýsir sárum vonbrigðum með nýja búvörusamninga ríkisins við bændur sem munu að óbreyttu kosta skattgreiðendur tugi milljarða króna á næstu árum. Með samningunum er fest í sessi til tíu ára rándýrt og úr sér gengið landbúnaðarkerfi sem þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda. Það er með öllu ólíðandi að landbúnaðarráðherra geti með…

Fréttir

Formaður SUS karpar um listamannalaun

25. janúar 2016

Undanfarið hefur mikið verið rætt um listamannalaun og sitt sýnist hverjum. Flest getum við verið sammála um að menning sé öllum þjóðum mikilvæg. Fréttablaðið fékk tvo álitsgjafa úr sitthvorri áttinni – Sigríði Jónsdóttur, leikhúsgagnrýnanda og Laufeyju Rún Ketilsdóttur, formann SUS til að reifa kosti og ókosti úthlutunar listamannalauna.   Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Þessari endalausu aðför…