Áyktun SUS vegna álits umboðsmanns Alþingis um ólögmæti ákvörðunar matvælaráðherra
Samband ungra Sjálfstæðismanna krefst þess að Svandís Svavarsdóttir axli ábyrgð með því að segja af sér sem matvælaráðherra. Frá því að matvælaráðherra tók ákvörðun um að banna hvalveiðar hefur því verið haldið fram að ákvörðunin bryti gegn atvinnufrelsi sem eru stjórnarskrárvarin réttindi. Matvælaráðherra var einnig bent á að ákvörðunin væri ekki lögmæt og stæðist ekki…