Category Archives: Ályktanir

Þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda

Samband ungra sjálfstæðismanna lýsir sárum vonbrigðum með nýja búvörusamninga ríkisins við bændur sem munu að óbreyttu kosta skattgreiðendur tugi milljarða króna á næstu árum. Með samningunum er fest í sessi til tíu ára rándýrt og úr sér gengið landbúnaðarkerfi sem þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda. Það er með öllu ólíðandi að landbúnaðarráðherra geti með…

Ráðherra lækki út­varps­gjaldið

Samband ungra sjálfstæðismanna skorar á Illuga Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, að berjast fyrir skattalækkunum fyrir heimilin í landinu, með því að standa ekki í vegi fyrir lækkun útvarpsgjaldsins um 1.400 krónur á mann. Hægt er að uppfylla grunnhlutverk Ríkisútvarpsins með öðrum og hagkvæmari leiðum en rekstri á ríkisstofnun sem ber sig ekki að óbreyttu. Ríkisútvarpið…

Fordæma ummæli þingmanns

Ungir sjálfstæðismenn hvetja Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, til að biðja íslenska múslima afsökunar á þeim ummælum sínum um að það beri að kanna bakgrunn þeirra múslima sem búa hér á landi vegna þeirra hræðilegu atburða sem hafa átt sér stað í Frakklandi. Mikilvægt er að leiðtogar heimsins gefi ekki eftir í baráttunni gegn hryðjuverkahópum eins…