Þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda
Samband ungra sjálfstæðismanna lýsir sárum vonbrigðum með nýja búvörusamninga ríkisins við bændur sem munu að óbreyttu kosta skattgreiðendur tugi milljarða króna á næstu árum. Með samningunum er fest í sessi til tíu ára rándýrt og úr sér gengið landbúnaðarkerfi sem þjónar hvorki hagsmunum bænda né neytenda. Það er með öllu ólíðandi að landbúnaðarráðherra geti með…