SUS gagnrýnir afturhaldssemi embætti landlæknis
Embætti landlæknis hefur lagst gegn frumvarpi um sölu lausasölulyfja í almennum verslunum. SUS gagnrýnir embættið fyrir mótstöðu við frumvarp sem miðar að aukinni heilsu og öryggi landsmanna. Frumvarpið snýr að því að almennum verslunum verði heimilt að selja ólyfseðilsskyld lyf, á borð við væg verkjalyf, ofnæmislyf og magalyf. Í umsögn sinni vísar landlæknir sérstaklega í…