Author Archives: Sigurgeir Jónasson

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025

Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025   Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar áherslum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021 og þingsályktun um fjármálaáætlun 2021-2025. Þökk sé fjármálastefnu síðustu ára er hægt að nýta góða stöðu ríkissjóðs til þess að lágmarka atvinnuleysi, hlífa heimilum og styðja við fyrirtæki. Núverandi aðstæður kalla þó á frekari…

SUS gagnrýnir afturhaldssemi embætti landlæknis

Embætti landlæknis hefur lagst gegn frumvarpi um sölu lausasölulyfja í almennum verslunum. SUS gagnrýnir embættið fyrir mótstöðu við frumvarp sem miðar að aukinni heilsu og öryggi landsmanna. Frumvarpið snýr að því að almennum verslunum verði heimilt að selja ólyfseðilsskyld lyf, á borð við væg verkjalyf, ofnæmislyf og magalyf. Í umsögn sinni vísar landlæknir sérstaklega í…

SUS fagnar einföldun regluverks

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) fagnar aðgerðum og áformum stjórnvalda um einföldun regluverks. Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, tók í gær stórt skref í þá átt með því að fella úr gildi 1090 reglugerðir. Í nýju frumvarpi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, er lagt til að ýmsar leyfisskyldur og 16 lagabálkar falli brott….

Stjórnmálaályktun SUS 2019

Samband ungra sjálfstæðismanna samþykkti eftirfarandi stjórnmálaályktun á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri um liðna helgi. Stjórnmálaályktun Sambands ungra sjálfstæðismanna Núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks tók við góðu búi eftir ábyrga hagstjórn fyrri ára. Við njótum nú ávaxta þeirrar ábyrgu hagstjórnar og eru framtíðarhorfur með ágætum. Fjárlagafrumvarp og útgjaldavöxtur íslenska ríkisins Þrátt fyrir…

Halla Sigrún kjörin nýr formaður SUS

Halla Sigrún Mathiesen var kjörin nýr formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna á 45. Sambandsþing SUS sem haldið var á Akureyri helgina 20.-22. september síðastliðin. Páll Magnús Pálsson var kjörin varaformaður SUS. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Jón Axel Svavarsson Helena Kristín Brynjolfsdóttir Jakob Helgi Bjarnason Marta Kristjana Stefánsdóttir Lísbet Sigurðardóttir Páll Magnús Pálsson Hrafn Dungal Hólmfríður Erna Kjartansdóttir Pétur…