Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025
Umsögn SUS um fjárlög 2021 og fjármálaáætlun 2021-2025 Samband ungra sjálfstæðismanna fagnar áherslum í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2021 og þingsályktun um fjármálaáætlun 2021-2025. Þökk sé fjármálastefnu síðustu ára er hægt að nýta góða stöðu ríkissjóðs til þess að lágmarka atvinnuleysi, hlífa heimilum og styðja við fyrirtæki. Núverandi aðstæður kalla þó á frekari…