Afhending Frelsisverðlauna SUS 2018
Frelsisverðlaun SUS voru veitt við hátíðlega athöfn í Valhöll þann 3. október. Var þetta í tólfta sinn sem verðlaunin voru veitt en stjórn Sambandsins veitir verðlaunin. Að venju voru verðlaunin veitt einum einstaklingi og einum lögaðila. Báðir verðlaunahafar í ár eiga það sameiginlegt að berjast fyrir auknu atvinnufrelsi. Ásdís Halla Bragadóttir hlaut verðlaunin fyrir áralanga…