Ingvar Smári kosinn nýr formaður SUS
Ingvar Smári Birgisson var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) á 44. þingi sambandsins sem fór fram á Eskifirði um helgina. Alls voru greidd 438 atkvæði og af gildum atkvæðum hlaut Ingvar Smári 222 en mótframbjóðandi hans, Ísak Einar Rúnarsson, hlaut 210. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Viktor Ingi Lorange Aníta Rut Hilmarsdóttir Andrea…