Category Archives: Fréttir

Ingvar Smári kosinn nýr formaður SUS

Ingvar Smári Birg­is­son var kjör­inn for­maður Sam­bands ungra sjálf­stæðismanna (SUS) á 44. þingi sam­bands­ins sem fór fram á Eskif­irði um helg­ina. Alls voru greidd 438 at­kvæði og af gild­um at­kvæðum hlaut Ingvar Smári 222 en mót­fram­bjóðandi hans, Ísak Ein­ar Rún­ars­son, hlaut 210. Eftirfarandi voru kjörin í stjórn: Reykjavík Viktor Ingi Lorange Aníta Rut Hilmarsdóttir Andrea…

44. sambandsþings SUS á Eskifirði

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 44. sambandsþings SUS dagana 8. – 10. september 2017 og mun það bera yfirskriftina „Frelsi, farsæld og fjölbreytni“ Þingið verður haldið á Eskifirði og verður Hávarr, félag ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði, gestgjafi þingsins. DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR 8.sept 16.00 – 17.00 Mæting í Valhöll, félagsheimili Eskfirðinga, og afhending fundargagna. 17.00 –…

Aldrei fleiri ungir þingmenn Sjálfstæðisflokksins

Samband ungra Sjálfstæðismanna fagnar gífurlega góðri velgengni ungra Sjálfstæðismanna í nýliðnum þingkosningum. En þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur fengið til liðs við sig þær Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur (f. 1991) og Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur (f. 1987). Fyrir var í þingflokknum Vilhjálmur Árnason (f. 1983). En þá er einnig Albert Guðmundsson (f. 1991) 1. varaþingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, Elvar…

Milliþing SUS 2016

Milliþing Sambands ungra sjálfstæðismanna 2016 verður haldið helgina 17.-18. september á Akranesi. Skráning fer fram á sus@xd.is (Nafn, kt, aðildarfélag og simanr) Þingið stendur frá laugardegi til sunnudags þar sem ungir sjálfstæðismenn af öllu landinu koma saman, gleðjast, skerpa á málefnunum og undirbúa sig fyrir snarpa kosningabaráttu Sjálfstæðiflokksins til Alþingis 2016.   DAGSKRÁ *með fyrirvara…

Formaður SUS karpar um listamannalaun

Undanfarið hefur mikið verið rætt um listamannalaun og sitt sýnist hverjum. Flest getum við verið sammála um að menning sé öllum þjóðum mikilvæg. Fréttablaðið fékk tvo álitsgjafa úr sitthvorri áttinni – Sigríði Jónsdóttur, leikhúsgagnrýnanda og Laufeyju Rún Ketilsdóttur, formann SUS til að reifa kosti og ókosti úthlutunar listamannalauna.   Sigríður Jónsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Þessari endalausu aðför…

SUS gestir á ÍNN

Laufey Rún Ketilsdóttir, formaður SUS, Elvar Jónsson, varaformaður og Rafn Steingrímsson, 2. varaformaður voru gestir Inga Hrafns Jónssonar í Hrafnaþingi á ÍNN. Ræddu þau meðal annars fylgi Sjálfstæðisflokksins, orðræðuna á netmiðlum, stjórnarskránna, Evrópusambandið og húsnæðismálafrumvörpin sem liggja fyrir þinginu. Viðtalið hefst á 11. mínútu.

Ungir sjálfstæðismenn á landsfundi

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2015 fór fram í Laugardalshöll helgina 23.-25. október. Á fundinn fjölmenntu 200 Ungir sjálfstæðismenn sem höfðu vikurnar fyrir landsfund legið yfir drögum að landsfundarályktunum flokksins og mættu til leiks með hátt upp í 100 breytingartillögur. Með elju og samvinnu annara sjálfstæðismanna komu Ungir sjálfstæðismenn 80% þeirra tillagna í gegnum fundinn sem nú eru…