Sala á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka
Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) fagnar ákvörðun Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um að hefja söluferli á hluta ríkisins í Íslandsbanka og tekur undir með Bankasýslu ríkisins, Seðlabanka Íslands, fjárlaganefnd Alþingis og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, sem öll mæla með sölu á hluta í bankanum. Fyrir utan góðar aðstæður til þess að selja hluta bankans, á…