Author Archives: Rafn Steingrímsson

44. sambandsþings SUS á Eskifirði

Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna boðar til 44. sambandsþings SUS dagana 8. – 10. september 2017 og mun það bera yfirskriftina „Frelsi, farsæld og fjölbreytni“ Þingið verður haldið á Eskifirði og verður Hávarr, félag ungra sjálfstæðismanna á Eskifirði, gestgjafi þingsins. DAGSKRÁ: FÖSTUDAGUR 8.sept 16.00 – 17.00 Mæting í Valhöll, félagsheimili Eskfirðinga, og afhending fundargagna. 17.00 –…

Fordæma ummæli þingmanns

Ungir sjálfstæðismenn hvetja Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, til að biðja íslenska múslima afsökunar á þeim ummælum sínum um að það beri að kanna bakgrunn þeirra múslima sem búa hér á landi vegna þeirra hræðilegu atburða sem hafa átt sér stað í Frakklandi. Mikilvægt er að leiðtogar heimsins gefi ekki eftir í baráttunni gegn hryðjuverkahópum eins…