Viktor Pétur kjörinn formaður SUS
Hátt í 200 ungir sjálfstæðismenn sóttu 47. Sambandsþing Sambands ungra sjálfstæðismanna (SUS) sem haldið var á Hótel Selfoss um helgina. Viktor Pétur Finnsson var þar kjörinn formaður SUS og tekur við af Lísbet Sigurðardóttur, fráfarandi formanni SUS. Steinar Ingi Kolbeins, var endurkjörin í embætti 1. varaformanns og Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir var kjörin í embætti 2….